Þriðjudagurinn 18. okt. kl:22:00-23:00 í íþróttahúsinu.
Fimmtudaginn 20. okt kl:20:00-21:30 gervigrasið á Selfossi (keyrt frá íþr.húsinu í Hveragerði kl:19:30).
Á fimmtudaginn verða kynnt og rædd drög að æfingaplani til áramóta þar sem allir hafa möguleika á að viðra sínar skoðanir og koma með tillögur að breytingum.
Ég kemst ekki á fimmtudaginn en ég mæli með að æfingar á Selfossi verði héðan í frá EKKI á fimmtdögum þar sem að ég er alltaf að vinna til 22:00 á fimmtudögum. Hins vegar þætti mér fínt ef að langhlaup og önnur leiðindi yrðu sett á fimmtudaga...
Það voru tveir tímar á virkum dögum í boði á Selfossi, þessi og svo á föstudögum á sama tíma.
Vegna þess að ég þekki ykkur svo vel þá þótti mér ekki líklegt að mætingasókn á föstudagsæfingar yrði mikil og bókaði ég því þennan tíma, en sé vilji til þess að breyta honum er það vel hægt.