Dómarinn var nú mjög gremmur á spjöldin, og leyfði engum að segja neitt - sem er nú svosem ágætt útaf fyrir sig. En pistill þessa ágæta manns er með því heimskulegra sem ég hef lesið... Alltaf sama svekkelsið í KR'ingum. Einmitt svona kvabb er til þess að enginn þolir KR'inga (fyrir utan þig stundum Bjössi).
Sælir. Ég var að lesa þessa grein og var nú einn þeirra sem lék þennan umrædda leik. Ég skil ekki hvað ykkur finnst að þessu, er þetta ekki bara hárrétt sem stendur þarna? Mér finnst hann allavega skrifa um þetta nákvæmlega eins og það gerðist. Þessi dómari er náttúrulega ekki í lagi og ég hef heyrt menn úr öðrum liðum t.d. Gróttu tala svona um hann. það er ekki verið að tala illa um Hamar þarna heldur bara dómarann. Gangi ykkur annars vel í sumar strákar.