...að við ættum að halda litla spjallborðinu á forsíðunni? Ég tók það út í gær af því að það var búið að vera bilað í tvo daga. Það er komið í lag og ég er núna að spá í hvort að ég eigi að setja það aftur inn eða hvort að það sem fer fram á því geti ekki átt sér stað hér? Þar sem að Hamar er lýðræðisleg stofnun ákvað ég að fara með þetta í heildarhóps kosningu svo að ég væri ekki að taka ákvörðun sem þjónar einungis mínum skoðunum og vilja?