jæja strákar nú er komið að þeim stórviðburði að við hamarsmenn munum mæta þeim alltafhressu blakmönnum á fimmtudaginn næsta. Ég spjallaði við þjálfarann á fimmtudaginn síðasta og hann samþykkti að taka við okkur leik. þá eigum við sem sagt leik við mfl. hamars í blaki á fimmtudaginn kl 21.00
það segir sig nú líka sjálft að þið mætið á fótboltaæfingu kl.19 fyrr um daginn en hafið samt meðferðis innanhúsföt og skó. Og auðvitað má ekki gleyma keppnisskapinu.
í fyrra þá rétt mörðu þeir sigur og nú munum við merja þá!!
og endilega látið vita ef þið viljið ekki vera með