Þið sem eruð ekki að mæta á æfingar í Hveragerði eru að missa af miklu.
Það var þrusu æfing í gær og nú ættu menn að fara að gíra sig upp í að mæta á æfingar, það er ekki nægilega góð mæting, þetta eru snarpar æfingar og nóg af fótbolta.
Ég hvet menn að fara að herða á mætingasókn og ef þessir æfingatímar hennt mönnu ílla vegna vinnu eða einhvers annars þá er örugglega hægt að finna út úr því, sjáumst á fylkisvellinum í kvöld.
(Gott fyrir mig að predika svona þar sem að ég fer út eftir 8 daga)