Knattspyrnufélagið Ægir auglýsir hér með eftir þolgóðum boltasækjurum og klappstýrum til að standa við bakið á "okkur" allt inn í úrslitakeppnina! 'Ahugasömum er beðið um að skilja eftir nafn og mittismál
Ég verð nú að viðurkenna að ég er alltaf jafn hissa á því að Stebbi kunni að lesa hvað þá skrifa... En svo kemur hann öllum á óvart og skrifar stór og löng orð eins og Knattspyrnufélag, þolgóðum og úrslitakeppni. GO Stebbi