Ástæðan fyrir því við erum í þessu tuðrusparki eru tvær: fjáraflanirnar og sturta með strákunum eftir leiki. Því ætla ég að minna ykkur á að mæta í fjáröflun í kvöld kl korter í sjö út í íþróttahús....í ekki betri fötunum. Svo ætla ég að minna ykkur á leikinn á morgun og hvet sem flesta til að mæta í hann......þó það sé ekki nema til að fara í sturtu eftir á.
Ég get því miður ekki komið í fjáröflunina á eftir, er að lesa fyrir síðasta prófið (jess) en ég mun mæta á morgun hress og ósofin á koffíntrippi og mun fara með ykkur í sturtu (og kanski spila smá fótbolta, það fer eftir því hvað koffínið dugar).