Ég ætla nú að byrja á því að óska öllum gleðilegra jóla og vonandi var maturinn góður og fenguð fínar gjafir... Ég held að ég geti fullvissað mig um það að allir voru duglegir að borða um jólin og var því að velta því fyrir mér hvort að það væri ekki áhugi til að hittast einhvertímann ANNAN Í JÓLUM og spila smá bolta Hafði hugsað mér að spila á GERVIGRASINU ef veður leyfir
Ég er að fara í jólaboð kl 15:00 til 18:00 hef áhuga á að fara fyrir eða eftir... fer eftir því hvernig þið viljið hafa það!
Ef menn hafa áhuga á því endilega boðið komu ykkar með því að skrifa inn og segja þá svona klukkan hvað þið viljið helst vera !
Já líst vel á það. Ég kemst ekki fyrr en eftir jólaboð sem er á svipuðum tíma og hjá Gauja. Það hentar mér því að hafa æfingu klukkan 18 eða 19 og svo allir á ball um kvöldið.