Byrjadi ad velta tessu fyrir mér tegar ég sá svar Finnboga Vikars á Gras.is:
Sendandi: Finnbogi Vikar Guðmundsson Dagsetning: 13.12.2004 15:34:04 Það er satt að Eiður er einn af þeim betri í dag í enska boltanum. Hann skorar jafnt og þétt þessa dagana og er að búa líka til mikið af færum fyrir aðra í liðnu. Ef þið berið saman leikstíl Eiðs við aðra framherja þá sjáið þið strax að hann er ekki þessi dæmigerði potari, þannig að mér finnst ósanngjarnt að telja upp markahæstu menn í deildinni þegar verið er að bera hann saman við aðra leikmenn, því segi ég: Eiður, svo miklu meira.
Eftir ad ég velti tessu adeins fyrir mér langadi mig ad vita hverrar skodurnar lidsfélagar mínir eru í tessum málum.... Eins og stendur og er umfjöllun á Gras.is er Eidur Smári ein af 10 bestu framherjum í enska boltanum í dag? Ég verd eiginlega ad vidurkenna ad trátt fyrir ad ég hafi gjörsamlega hatad hann til ad byrjad med og eiginlega óskad honum allt tad versta eftir ad hann skoradi markid á móti LEEDS tá er ég eiginlega farinn ad halda mikid upp á hann. Og fyrir mína parta tá er hann farinn ad minna mig mikid á D. Bergkamp var tar sem hann hefur gott auga fyrir sendingum og skorara svona "reglulega" ef tannig má ad ordi komst! Tegar Eidur verdur gamall tá verdur han alveg eins og D. Bergkamp núna bara tessi gaur sem á ad stinga boltanum innfyrir En ég verd ad gefa honum atkvædi mitt sem einn af topp 10!
Ég er sammála þessu um Eið, ég væri samt til í að sjá hann hammra meira á markið kallinn getur nefnilega skotið og ætti að gera mikið meira af því en hann gerir.....