Kallaði Hlyn á einkafund vegna undarlegra pósta hér á spjallinu og kom þá í ljós að hann var að reyna að komast í það að verða Gildur Limur eins og ég.
Bara svo að spjallið fyllist ekki af rugli þá fer skipting á meðlimum eftir því hversu marga pósta viðkomandi hefur skrifað og liggur leið þeirra til þess að verða teknir í guðatölu þegar komið er í 500 pósta, svona er skiptingin..............
1-5 póstar = Nýliði 5-25 póstar = Félagi 25-50 Póstar = Gildur Limur 50-75 = Five O 75-100 = Að skríða í hundrað 100-200 = Prins Póló 200-300 = Veterian 300-400 = Konungur póstanna 400-500 = Að komast í guðatölu 500+ = Gúrú