Jæja drengir fyrsta þjappa ársins verður laugardaginn 31. mars eftir leikinn gegn Kb. Drög ad dagskránni eru nokkurnveginn svona en geta ad sjálfögdu breyst enda er þetta ad vanda gert med fyrirvara um fyrirvaralausar breytingar:
15:15 Mæting upp i Breiðholt(skilja verðmæti eftir heima). Muna eftir banana fyrir Hannes)
16:15 Leikur gegn Kb byrjar
16:22 Jonas verur þreyttur
17:00 Halfleikur, Boban heldur skammarræðu eftir ad við erum bara 3-0 yfir
17:11 Bjössi á sitt tíunda skot i slána
17:45-18:00 Hápunktur dagsins, sturta med strákunum. Hlynur slær i vininn a vinum sinum, Milos segir kurac svona 48 sinnum og Bjössi furdar sig a tvi ad tad se bjór i íþróttatöskunni hans. Allir halda ad Zoran og Boban seu ad rifast en i raun var Zoran ad segja brandara.
19:00 Matur, matsölustaður tilgreindur sidar, menn byrja ad sulla i sig gudaveigum og próteint*baki
00:03 Haffi kvedur a tvi ad skila vokvanum sem hann setti ofan sig i kvold a jakkann hans Ásgeirs
00:17 Tryggvi fattar ad tad se 1. april og reynir ad ljuga ad okkur ad hann se Reynir Petur med alls konar ó-og búkhljóðum
00:22 Jonas og Trausti fara ad rifast um hvort lögfraedi eda jarðfrædi sé meira spennandi
00:51 Trausti og Árni Geir fara ad rífast um hvort Vestmannaeyjar eda Sauðárkrokur se betri stadur
00:54 Svenni baetist inn i umraedurnar og vill meina ad Grindavik se best af tessu ollu
01:23 Nanast allir lidsmenn hafa nu lokid ser af vid ad hringja i Marra med misgafulega frasa eins og ,,hello iceland" ,,taka velting?" ,,bacardi i kok" eda ,,hvaragera?"
02:00+ allt i góðum gír, haldid nidri bæ, Sindri ákveður a ad leggja sig a stad sem hét áður Ari i Ögri
Teir sem eru til i þjöppu eru bednir um ad skrá sig her a spjallinu ekki sidar en a hadegi fimmtudag vegna tess ad tad tarf ad panta mat og keilu.
Og annad, tad er bannad ad hugsa um einhverja djofulsins tjoppu fyrr en eftir leikinn.
I´ll be there.. eins og alltaf þegar til stendur að svala þorsta sínum með ákveðnum drykkjum Og KB hafa nú þegar tapað leik en það var á móti KV og voru loka tölur 0-4 fyrir KV
....annars eru þeir með þrusu lið og þurfum við að leggja okkur 150% fram til að landa sigri á móti þeim, þeir t.d. léku sér að Árborg og hefðu hæglega getað unnið þá með 2ja stafa tölu.
Ég veit að í KV leiknum fengu allir varamenn KB að spila síðustu 20 mín. og fengu á sig 3 mörk, staðan fór úr 0-1 í 0-4.
Það er því alveg ljóst að KB-menn kunna að spila fótbolta og því verður hel..ti erfiður leikur sem bíður okkar á laugardaginn.