Næsta laugardag, 31. mars, spilum við æfingaleik við KB á gervigrasinu í Breiðholti. Leikurinn hefst kl:16:15 og er mæting á svæðið ekki síðar er kl:15:15.
Hvergerðingar keyra frá íþróttahúsinu kl:14:30.
Þetta er búningaleikur og munum við spila í okkar fallegu bláu búningum.
Ég var víst búin að lofa foreldrum mínum að fara í fermingu fyrir hönd fjölskyldunar á laugardaginn klukkan 15.00. Því þau verða á Canari. Hvernig er það ? Hmmm