Þarna er ýmislegt sem er nú reyndar ætlað fyrir yngri spilara, en ég hef séð ýmislegt nýtt þarna og ég efast ekki um að einhverjir gætu nýtt sér eitthvað.
T.d. fór ég að pæla í því einhverntíman, var manni kennt að sparka í bolta í gamla daga? held ekki var ekki hitað upp, látnir gefa á milli og svo var spilað....