Þjóðhátíð er ágætis afþreying. Einu man ég nú eftir þegar ég var á leið heim eftir hana í sumar og horfði með Ásgeiri ,,krullukolli" yfir höfnina. Þá rákum augun í gamlan og ljótann bát sem bar nafnið Dala-Rafn. Sem betur fer er að koma nýr og beturbættur "Dala-Rafn" og mun gamli báturinn líklega verða skírður Dala - Lomas http://www.sudurland.is/news.asp?View=Article&ID=6294
Hehe, ég held að það hafi verið sett tvö íslandsmet í þessari ferð. Annars vegar að uppnefna Dala-Rafn og hins vegar að hringja í Marra sem var gert svona 5-10 sinnum á sólahring af mismunandi liðsmönnum alla helgina
Svona alveg óskylt þessu, þá var mér bent á þegar ég var að borða skyr í frímínútum skólanum í dag að ef maður prófaði að skrifa ,,sigurður gísli" í myndaleit á google þá kæmi þessi mynd upp.