Hvað ert þú að gera merkilegra á sunnudagskvöldi en t.d. á mánudags-, þriðjudags-, miðvikudags-, eða fimmtudagskvöldi?
Þetta er hvort eð er besta kvöldið til æfinga, dæmi:
Mánudagur: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta...
Þriðjudagur: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta... og svo er meistaradeildin spiluð þá.
Miðvikudagar: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta... meistaradeildin er líka spiluð þá daga.
Fimmtudagur: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta... Áætluð æfing í Hveragerði.
Föstudagar: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta... Æfing þá? Jeh right, glúgg glúgg glúgg ef ég þekki suma rétt...
Laugardagar: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta... Það verða lyftingar og heiti potturinn þessa daga milli kl:12:00 og 15:00 og svo hittingur að horfa á leik í enska eftir það.
Sunnudagar: Bjössi í FIFA 07 að sannfæra sjálfa sig um að hann geti eitthvað í fótbolta... Matarboðin hjá bróður/systur/frænda/frænku/pabba og mömmu/tengdó/afa og ömmu eru haldin í hádeginu og því nægur tími til að græja sig fyrir æfingu.
Svo er líka spurning hvort menn vilji æfa kl:22:00 á virkum kvöldum og vera komnir heim í bælið í kringum 01:00.
Heurðu þetta þykir mér nú fullgróft þar sem að ég fæ bara að leika mér í mesta lagi 1 sinni í viku.
Heyrðu er eitthvað komið í ljós með líkamsræktarkort eða þarf maður að fara að punga þessu út sjálfur... eða bara sleppa því að fara í ræktina eins og alltaf