Ég vildi bara þakka ykkur öllum fyrir frábært lokahóf sem heppnaði frábærlega í alla staði.
Eftirminnilegt video af plöstun á vinnubílnum hans Marra, viðtalið hans Rabba, uppistandið hjá Tryggva og auðvitað glæsileg umgjörð gerðu kvöldið ómetanlegt.
Þið pössuðuð ykkur á að minnast ekkert á eftirpartý fyrr en að ég var orðinn vel rakur og fannst náttúrulega ekkert sjálfsagðara heldur en að segja já ekkert mál