Ég ákvað að stela leik af Árborgarsíðunni sem heitir Babú leikurinn. Ég ákvað að halda nafninu á leiknum af virðingu við höfund hans en þar sem að þeir spá ekki í okkar riðli skulum við gera það.
Leikurinn er þannig að menn tippa á hvernig deildin endar í sumar bæði úrvalsdeild og riðilinn okkar í 3. deildinni. Svo er mönnum frjálst að spá í riðli Árborgar sem og markakóng, spjaldakóng og framfarakóng og bara verðlaun yfir höfuð hjá Hamri. Svo geta menn slegið tvær í einu og tekið þátt á Árborgarsíðunni líka.
Frekari útlisting á reglum og verðlaunum er væntanleg á Árborgarsíðunni en sá partur verður algjörlega í höndum Árborgar. Það er að segja, þeir eiga leikin og eiga allan rétt á honum og þar af leiðandi búa þeir til reglurnar. Þeir eiga líka mikla reglukónga í sínum röðum og nægir þar að nefna Leif nokkurn Excelsson getin af frú SPSS og Excel Microsoftsyni af Gates ættinni.
Hamarsverðlaun: Markakóngur: Mladen Framfarir: Erfitt að segja því ég hef ekki séð mikið, segi því Binni því hann er að koma beint úr 2.flokki (1998). Spjaldakóngur: Ég
10. Víkingur(Höskuldur Hamarsmaður samt fyrirliði)
A-riðil 3. deild: 1. Víðir Garði 2. KV
3. Grótta 4. KFS 5. Hamar (vildi geta sett liðið ofar... en er raunsær... efsta sæti í sínum riðli eftir 2 ár) 6. GG 7. Ægir 8. Afríka
Markakónur: Sigurður Gísli
Spjaldakóngur: Rafn... mun verða gríðarlega harður... en fær 4 spjöld yfir sumarið... það síðasta í síðustu umferð. (annars ætti maður að giska á þann sem bíst sjálfur við að verða spjaldakonungur)
Framfarakóngur: Helgi
Flottasta markið: Ásgeir með eitt eins og á móti Frey
Besti liðsbrandarinn: Jónas.. fær sér samloku í leikhléi
Þess ber að geta að það mun kosta eitthvað slikk að taka þátt, eins og t.d. einn kaldan, Þannig verða verðlaun fyrir þann sem er með flesta rétta í hvorri deild.
Þetta er hrikalegur riðill sem við erum í... annars er mín spá hér:
Spjaldakóngur: Árni Geir Flottasta markið: Já, ég set eitt með tippinu Framfarir: Sigurður Gústafsson Markakónur: Sigurður Gísli Besti brandarinn: Hef trú á að Serbarnir verði með skemmtilega svartan húmor