Jæja piltar, eins og flestir vita þá höfum við verið með æfingar í íþróttahúsinu á þriðjudögum frá kl:22:00 til 23:00. Mig langar að vita hvort það sé einhver áhugi á að bæta við einni æfingu í viku á sparkvellinum, t.d. á fimmtudögum kl:20:00
Ég væri nú alveg til í 2 æfingar í viku en Einsi er orðinn alltof gamall fyrir 2 í viku. það er nógu erfitt fyrir hann að fara fætur. Nei annars er málið' það að ég er ennþá svo lítill að ég kemst ekki hraðar ( með svo stutta fætur) að ég næ bara einni æfingu í viku.
En við erum brattir fyrir æfingum og hlökkum vetursins svolengi sem gigtin fer ekki og illa í eins kallinn.
Já Einar Jóns er helvítiborubrattur í viðtalinu og ég veit ekki betur en að það séu bara leikmenn að fara til Selfoss frá nágranna liðunum en ekki öfugt.