Eins og flestir vita ţá hefur Kristinn Guđmundsson látiđ af störfum sem ţjálfari meistaraflokksins, viljum viđ ţakka Kristni fyrir hans störf og óskum honum um leiđ velfarnađar í hans starfi. Sá sem tekur viđ ţjálfuninni er Rafn Haraldur Rafnsson uppalinn Hamarsmađur og reyndur ţjálfari yngri flokka félagsins.
Nú hefjum viđ Hamarsmenn nýtt tímabil í okkar starfi og um leiđ setjum viđ okkur ný markmiđ fyrir keppni sumarsins.
Ţađ kemur enginn á Grýluvöll án ţess ađ finna fyrir höggum Hamars.