Jæja mínu ástkæru Hamarsmenn!!! langt síðan ég fór inn á spjallið síðast og því að lesa umræðu ykkar um brotthvarf nokkura leikmanna í fyrsta skipti núna... svo ég svari Geira þegar hann segist hafa "vitað" að bæði ég og Hlynur mundu hugsa okkur til hreyfings útaf því að GAUI fór í selfoss, þá er það argasta HNEISA!! 'I fyrsta lagi ætlaði ég alltaf að spila með Hamri og þegar sögur fóru á kreik að ég ætlaði í Ægi, var ég ekki einu sinni búinn að íhuga það! Svo þegar ég lét verða af því þá var það því miður í ekki alveg í bestasta skapi og fannst hlutirnir vera farnir að fara niður á við, bæði fyrir mig og liðið.... 'Eg hafði ekki neistan til þess að leggja mig 110% fram í leiki og alls engan neista til að mæta á æfingar lengur því fannst mér þetta best fyrir mig og liðið að ég færi... Að fara í Ægi finnst mér, frá mínum bæjardyrum séð, ekki alveg sömu svikin og ykkur því það er nú mitt gamla lið og mikið af mínum vinum þar! 'Eg vona ykkur alls hins besta og naut þess virkilega að spila með ykkur og þá sérstaklega Jónasi og Geira því maður leit alltaf svo vel út að hlaupa mennina uppi sem stakk þá af hehehehe Hlakka til að mæta ykkur í sumar og NO HARD FEELINGS vona ég.......
Stebbi þú mátt ekki gleyma öllum þúsundunum af leikmönnum sem við Geiri stoppuðum með ótrúlegri útsjónarsemi ef það væri ekki fyrir okkur hefðiru þurft að hlaupa mikið meira og værir kanski í smá formi.
ég mun biðja Kidda að setja mig fram í leiknum á móti ykkur svo að ég geti fengið að kjást við þig og Hlyn (eða eins og ég kalla hann lyn, hann er nefnilega orðin svo linur).
Eins og menn sjá er ég byrjaður að æfa mig í að segja aulabrandara þar sem stebbi er horfin á braut.
Bara svo þú vitir það Jónas þá er það Rafn sem sér um að hvísla aulabrandarana og ég sé um að kalla þá yfir hópinn... það sem Stebbi sagði voru ekki brandarar... hann var virkilega að reyna hafa eitthvað til síns máls
Jónas.... Kiddi þarf nú ekki að ganga svo langt að setja þig fram til þess þú fáir að mæta mér... Strákurinn er kominn með nýtt hlutverk. Spila aftastur á miðjunni og ef ég þekki boltatækni mína rétt á ég eftir að spretta nokkrum sinnum úr spori og sóla miðjuna ykkar og mæti þér einn og einn :)
Hlakka til að mæta ykkur strákar og skál fyrir drengilega spiluðum leik!!!!