Mig langaði bara að benda ykkur á það að Hvalfjarðargöng verða lokuð til kl. 15 á laugardag. Við verðum því að reikna með því á leiðinni á Akranes.
Annað mál þá held ég að ég verði að afboða mig í leikinn. Ég er að drepast í síðunni, ætla að reyna að jafna mig á þessu helvíti. Veit ekki hvort þetta er aldurinn eða bara hreyfingarleysi í langan tíma