Leiðrétting: Ég hef ákveðið að leiðrétta þann misskilning að Steve Lomas leiki með Hamri. Þetta er í raun Rabbi "rosarassgat" sem um er að ræða. Þó svo rosarassgatið sé með aðeins töffaralegri hárgreiðslu þá sést vel að um er að ræða eineggja tvíbura. Þá er þessi leiðrétting komin til skila.