Mér dettur nú einn í hug en ætla ekki að upplýsa það á opinberri síðu hver það er.. Þetta finnst mér samt rétt hjá þessum þjálfara því ef menn eru að falla um deild þá hafa þeir ekki rétt á að grínast á æfingum og auðvitað eiga menn að vera einbeittir á æfingum en allt í lagi að grínast smá. Spurning hvað hann tekur hart á því.
Við skulum bara standa okkur svo við getum fengið að glensa soldið á æfingum.