Ég vona að menn sjái sér fært að mæta á æfingu í kvöld.
Vegna þess að miklar breytingar hafa orðið í okkar röðum........
Eftir íslandsmótið um helgina, hóaði ég í alla markaskorara liðsins og okkur finst sem við séum ekki metnir að verðleikum í liðinu. Þess vegna höfum við stofnað leinifélag sem er einskonar elíta í okkar klúbbi, við munum starfa saman að ýmsum málefnum í allra þágu en fyrst og fremst ætlum við að kenna ykkur hinum að skora mörk.
Stefna okkar er einnig sú að ef einhver vill ganga í okkar lokaða hóp (sem einkennist af mikklum einkahúmor og frösum sem þið hinir skiljið kanski ekki alveg strax) þá þarf sá hinn sami að gangast í gegnum mikla þolraun, í henni fellst meðal annars að serða rollu, skora á íslandsmótinu innanhúss 2005 og borða banana með híðinu og skíta honum svo í heilu lagi. þegar að þessi skilyrði hafa verið uppfyllt getur elítan litið yfir umsóknina og tekur svo í kjölfarið af því ákvörðun um það hvort menn séu gjaldgengir í elítuna.
Í elítuni eru meðlimirnir. Hálofta-Hannes, Túberaði-Tryggvi og Jafnfljóti-Jónas.
Að öllu gamni slepptu finnst mér mjög lélegt að menn sjái sér ekki fært að mæta á íslandsmót í innanhúss fótbolta og ég er farin að halda að sumir í liðinu séu farnir að gerast liðhlaupar, annað hvort í önnur lið eða þá á tölvufótbltaleiki.
Og mér finnst að þeir sem ætli ekki að vera með Hamri í sumar láti vita af því sem fyrst, þeir eiga ekki að segja að þeir verði kanski með heldur segja af eða á.
Þetta er hluti af málefnunum sem elítan mun líta á í náinni framtíð.............