...hægra megin á forsíðunni er búið að ákveða við hverja æfingaleikurinn verður og hvenær.
Með því að smella á "sjórn" á forsíðunni má einnig sjá að allir stjórnarmeðlimir hafa fengið viðeigandi titla og eigin netföng til afnota í embættisstörfum sínum.
Þá eru einhverjir smitandi póstar búnir að vera að birtast hér á spjallinu og vara ég menn við að opna alla linka sem birtast undir "anonymous" sendanda. Ég er búinn að gera ráðstafanir en ef þær virka ekki verð ég að setja á staðfestingarkóða sem rita þarf við birtingu pósta.