Já þið lásuð rétt. Svo virðist sem ég hef orðið fyrir meiðslum og get ekki verið með fyrr en í maí eða lok maí. Þetta eru svona meiðsli sem lýsa sér þannig að það kemur verkur í magann og fer svo alveg upp í höfuð og aftur niðri magann. Svo fer hann aðeins í lærin og þaðan í kálfann
já þetta er mikið rétt hjá þér Siggi minn ég er hálf slappur í löppunum. En varðandi þín meiðsli þá held ég barasta að þetta séu fráhvarfseinkenni vegna þess að þú ert ekki búinn að fá þér bjór frá því í hádeginu. Gerði bara eins og alltaf þegar þú ert slappur. Hlauptu yfir götuna og yfir á American Style og fáðu þér kjúklinga salat (heavy special)